Fréttir

Opnun sýningarinnar Í fullorðinna manna tölu?

Sýningin Í fullorðinna manna tölu? opnaði í Bókasafni Reykjanesbæjar föstudaginn 31. mars sl.
Lesa meira

Notalegt Erlingskvöld afstaðið

Hið árlega Erlingskvöld var haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudagskvöldið 30. mars sl.
Lesa meira

Jón Kalman tilnefndur til Man-Booker verðlaunanna

Jón Kalm­an Stef­áns­son rithöfundur fékk tilnefningu til alþjóðlegu Man Booker-verðlaun­anna 2017
Lesa meira

Vel heppnuð Safnahelgi afstaðin

Safnahelgi á Suðurnesjum fór fram síðastliðna helgi og voru viðburðir og söfn afar vel sótt.
Lesa meira

Áreiðanleiki frétta

Alþjóðleg samtök bókasafna (IFLA) birtu einfalda leið til að kanna áreiðanleika frétta sem fólk les á netmiðlum.
Lesa meira

Notaleg sögustund með Höllu Karen

Margt var um manninn sl. laugardag í Bókasafni Reykjanesbæjar. Halla Karen var með sína mánaðarlegu sögustund sem margir bíða spenntir eftir.
Lesa meira

Sungið í Bókasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 18. febrúar kom tríóið Cocoplex í Bókasafn Reykjanesbæjar og söng með börnum og fullorðnum.
Lesa meira

Rómantískt bókakvöld

Fimmtudaginn 16. febrúar kom Katrín Jakobsdóttir í Bókasafn Reykjanesbæjar og fjallaði um ástarsögur og rómantík í bókmenntum.
Lesa meira

Lifandi leikhúslestur í Bókasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 11. febrúar fór Lifandi leikhúslestur fram í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum í gær, miðvikudaginn 8. febrúar
Lesa meira