Armeníuferð
Í lok maí fóru Marta Alda Pitak verkefnastjóri bókasafnsins, Stefanía Gunnarsdóttir fv. forstöðmaður safnsins og Andri Þór Árnason starfsmaður 88 hússins til Armeníu þar sem tóku við vinnustofur og verkefni um andlega heilsu ungmenna og vellíðan þeirra.
Vikan var alveg mögnuð, þar komu saman þátttakendur frá Íslandi, Armeníu, Slóvakíu, Rúmeníu, Slóveníu og Georgíu – öll með fjölbreytta reynslu og þekkingu sem við fengum að láta skína 😊 Auk þess fólst mikill lærdómur í vinnustofunni við að kanna og upplifa þau „verkfæri“ sem við öll getum nýtt okkur með fræðslu um geðheilbrigði.
Farið var yfir kennsluefni og kortaleik sem varð til í verkefninu, en gaman er að segja frá því að við fengum hópinn til að spila borðspilið sem við höfum verið að vinna að síðustu misseri. Það gekk alveg svakalega vel og við fundum að spilið á erindi til allra því hver hefur ekki áhuga á að auka vellíðan og bjargráð í sínu lífi!
Vinnustofan fór fram í þorpi í fjöllum Armeníu Tsaghkadzor og svo fékk hópurinn tvo aukadaga í borginni Yeravan þar sem skipuleggjendur fóru með okkur í útsýnisferð. Við þökkum öllum sem tóku þátt, samstarfsaðilum, Reykjanesbæ og Erasmus+ fyrir að gera þetta mögulegt.
Verkefnið „Strategize Your Journey to Wellbeing“ er meðfjármagnað af ERASMUS+ áætlun Evrópusambandsins og er samstarf @bokasafn @creativeplus.club @unigrowth.dc og @slovakecoquality
Workshops on youth well-being took place in Armenia
In late May, library project manager Marta Alda Pitak, previous library director Stefanía Gunnarsdóttir, and Andri Þór Árnason staff member of Youth Center 88House, travelled to Armenia to conduct training on youth mental health and well-being.
Participants from Iceland, Armenia, Slovakia, Romania, Slovenia, and Georgia came together for an incredible week, and had the opportunity to showcase their unique backgrounds and expertise. Additionally, the session included numerous lessons to investigate and experience the "tools" that we may all use in education on mental health.
We evaluated the project's card game and instructional modules, but it's exciting to report that we managed to get the group to play the board game we've been working on recently. We thought the game had a purpose for everyone because who isn't interested in improving their coping mechanisms and general well-being? It went really well!
The workshop took place in a village in the mountains of Armenia Tsaghkadzor and then the group got two extra days in the city of Yeravan where the organizers took us on a sightseeing tour. We thank everyone who participated, partners, Reykjanesbær and Erasmus+ for making this possible.
The project "Strategize Your Journey to Wellbeing" is co-financed by the ERASMUS+ program of the European Union and is a collaboration between @bokasafn @creativeplus.club @unigrowth.dc and @slovakecoquality