Katrín Jakobsdóttir í Bókasafninu í Sandgerði

Er gott fyrir börn að lesa hvað sem er?

 

Miðvikudaginn 27. september klukkan 20.00 kemur Katrín Jakobsdóttir í Bókasafnið í Sandgerði.

Katrín Jakobssdóttir fjallar um barnabækur æsku sinnar og barnabækur dagsins í dag og afhverju það er mikilvægt að börn lesi.

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir!