Fréttir

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 voru tilkynntar í gær, fimmtudaginn 1. desember. Verðlaunin eru veitt í þrem flokkum og eru það flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta.
Lesa meira

Viðburðaríkur laugardagur í bókasafninu

Laugardaginn 26. nóvember sl. var mikið um að vera í Bókasafni Reykjanesbæjar, sögustund, föndur, fjölmenning og meira að segja jólasveinar!
Lesa meira

Opnun sýningar um Jamestown-strandið

Fimmtudaginn 17. nóvember opnaði sýning í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar um skip sem strandaði í Höfnum árið 1881, skipið hét Jamestown.
Lesa meira

Notalegar sögustundir á þrem tungumálum

Í Bókasafni Reykjanesbæjar verður nú boðið upp á Notalegar sögustundir á þrem mismunandi tungumálum
Lesa meira

Arnar Már fær verðlaun Norðurlandaráðs fyrir bókina Sölvasaga unglings

Arnar Már fær verðlaun Norðurlandaráðs fyrir bókina Sölvasaga unglings
Lesa meira

,,Þarna er konan sem er alltaf að lesa í bókasafninu"

Notalega sögustundin sem er síðasta laugardag hvers mánaðar í Bókasafni Reykjanesbæjar á nú eins árs afmæli
Lesa meira

Hápunktur glæpasagnaviku

Hápunktur glæpasagnaviku var í gær, fimmtudaginn 27.október.
Lesa meira

Glæpavettvangur í bókasafninu

Aðkoman í Bókasafn Reykjanesbæjar gerði mörgum hverft við í morgun
Lesa meira

Glæpasagnavika í Bókasafni Reykjanesbæjar

Mánudaginn 24.október hefst glæpasagnavika í Bókasafni Reykjanesbæjar
Lesa meira

Vel heppnaður Landsfundur

Í lok september var haldinn Landsfundur Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, í Reykjanesbæ.
Lesa meira