Jólaföndur fjölskyldunnar vel sótt

Jólaföndur fjölskyldunnar vel sótt

 

Laugardaginn síðasta, 9. desember, var jólaföndur fjölskyldunnar í Bókasafni Reykjanesbæjar. Í ár var föndrað með perlur og pappírsbrúður. 

Jólaföndrið var vel sótt og tóku um 150 gestir þátt. Myndirnar tala sínu máli og vill starfsfólk safnsins þakka gestum fyrir ánægjulega stund.

 

jolafondur

Þessi perluðu eftir uppskriftum.

 

jolafondur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér voru pappírsbrúður föndraðar af miklum móð.

 

jolafondur

Gestir á öllum aldri spreyttu sig í föndurstundinni.

 

 

jolafondur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi litaði eina jólamynd.

jolafondur

Einbeitingin var gríðarleg!

jolafondur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gestir voru duglegir að hjálpast að.

jolafondur

Ánægjuleg föndurstund í Bókasafni Reykjanesbæjar.