Stjúptengsl rædd á Foreldramorgni

Stjúptengsl

 

Valgerður Halldórsdóttir kom í Foreldramorgun í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginnn 16. nóvember. Valgerður starfar hjá Félagi stjúpfjölskyldna og aðstoðar m.a. fjölskyldur með að aðlagast breyttum hlutverkum.

Áhugaverðar umræður mynduðust þar sem Valgerður fór yfir ýmis flókin mál og aðstæður sem koma upp innan fjölskyldna. 

Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga í Bókasafni Reykjanesbæjar og í annað hvert skipti er boðið upp á fræðslu fyrir foreldra. 

 

Foreldramorgunn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

+Foreldramorgunn

 

Foreldramorgunn