Vinsæl fornsögunámskeið

Tvisvar á ári eru haldin fornsögunámskeið í Bókasafni Reykjanesbæjar  sem eru afar vinsæl.

Nýverið lauk fornsögunámskeiði um Gunnlaugssögu og Kjalnesingasögu og haustið 2018 var fjallað um Færeyingasögu.

Íslenskukennarinn og bókmenntafræðingurinn Þorvaldur Sigurðsson stýrir námskeiðunum. 

 

fornsögunámskeið