KK og Gyrðir Elíasson á Konsertkaffi

Konsertkaffi var haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 16. mars. Viðburðurinn er haldinn á vegum Norræna félagsins í Reykjanesbæ í tilefni Dags Norðurlandanna. 

Gyrðir Elíasson las smásögu, KK spilaði nokkur lög og lesin voru upp norræn ljóð. 

Góð mæting var á Konsertkaffi eins og svo oft áður.