Pantað og sótt

Pantaðu bækur á meðan á lokun stendur

 

Það verður því miður lokað hjá okkur til og með 9. desember en góðu fréttirnar eru þær að þú getur fengið bækur til að halda þér félagsskap.

Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 23. nóvember.

 

Sendu okkur póst á netfangið bokasafn@reykjanesbaer.is eða síma 421-6770.
 
Hægt er að panta í gegnum símann á milli klukkan 09.00 og 12.00 alla virka daga.
 
Einnig getur þú sent okkur skilaboð í gegnum samfélagsmiðla safnsins - facebook og Instagram.
 
* Þú lætur okkur vita hvaða bækur þig langar til að lesa
* Þú sækir bækurnar daginn eftir á milli klukkan 10-16 (ekki laugardag og sunnudag)
* Þú ferð heim að lesa og elskar vonandi hverja mínútu.
 
 
Margir nýjir titlar bíða eftir að verða sóttir og lesnir.