Fréttir

Handavinna og minimalískur lífsstíll

Miðvikudaginn 27. apríl komu góðir gestir í Bókasafn Reykjanesbæjar; hönnuðurinn Magdalena Sirrý og Áslaug Guðrúnardóttir, höfundur bókarinnar Minimalískur lífsstíll.
Lesa meira

Ófríða stúlkan snýr aftur

Bók sem fór í útlán árið 1943 var skilað rúmum 70 árum síðar.
Lesa meira

Kryddjurtarækt fyrir byrjendur

Auður Rafnsdóttir kynnti nýútkomna bók sína Kryddjurtarækt fyrir byrjendur í Bókasafni Reykjanesbæjar, þriðjudagskvöldið 12. apríl.
Lesa meira

Foreldramorgnar

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar stendur fyrir foreldramorgnum alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 10.00-11.30
Lesa meira

Frábært Erlingskvöld afstaðið

Erlingskvöld í Bókasafni Reykjanesbæjar gekk með eindæmum vel
Lesa meira

Glæsileg dagskrá á Erlingskvöldi

Það verður glæsileg dagskrá á hinu árlega Erlingskvöldi í Bókasafni Reykjanesbæjar, fimmtudagskvöldið 31. mars.
Lesa meira

Litum saman gekk vonum framar

Laugardaginn 20. febrúar kom Berglind Ásgeirsdóttir í Bókasafn Reykjanesbæjar og kynnti bókina Íslenska litabókin. Berglind er ein þeirra sem teiknuðu myndirnar í bókina og hún sagði meðal annars frá vinnuferlinu og hópnum Gunnarsbörnum sem gefur bókina út.
Lesa meira

Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, miðvikudaginn 10. febrúar.
Lesa meira

Nýtt útlit fyrir gegnir.is

Nýtt útlit fyrir vefinn gegnir.is verður opnað 15. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Margmenni á Notalegri sögustund

Halla Karen las söguna um Rauðhettu í Notalegri sögustund laugardaginn 30. janúar.
Lesa meira