22.02.2016
Laugardaginn 20. febrúar kom Berglind Ásgeirsdóttir í Bókasafn Reykjanesbæjar og kynnti bókina Íslenska litabókin. Berglind er ein þeirra sem teiknuðu myndirnar í bókina og hún sagði meðal annars frá vinnuferlinu og hópnum Gunnarsbörnum sem gefur bókina út.
Lesa meira
11.02.2016
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, miðvikudaginn 10. febrúar.
Lesa meira
05.02.2016
Nýtt útlit fyrir vefinn gegnir.is verður opnað 15. febrúar næstkomandi.
Lesa meira
01.02.2016
Halla Karen las söguna um Rauðhettu í Notalegri sögustund laugardaginn 30. janúar.
Lesa meira
28.01.2016
Bókasafn Reykjanesbæjar er nú skráð á samfélagsmiðilinn Pinterest.
Lesa meira
22.01.2016
Nokkrir meðlimir leshrings Bókasafns Reykjanesbæjar
Lesa meira
13.01.2016
Mikið úrval nýrra bóka er í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira
12.01.2016
Um nokkurt skeið hefur verið farsælt samstarf milli Bókasafns Norræna hússins og Bókasafn Reykjanesbæjar.
Lesa meira
18.12.2015
Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar sendir hátíðarkveðjur
Lesa meira