Skert þjónusta í Bókasafninu 26.-28. apríl

Starfsfólk bókasafnsins eru að fara í fræðsluferð til Osló að kynna sér önnur bókasöfn. Norðmenn eru eins og aðrir á Norðurlöndunum, framarlega í þróun bókasafna og leggja mikið í sín söfn.

Þjónusta Bókasafns Reykjanesbæjar verður því verulega skert 26. - 28. apríl. Þökkum tillitsemina.