Bókagjöf frá pólska sendiráðinu

Myndin er tekin við viðtöku bókagjafarinnar. Á myndinni eru Sylwia Zajkowska, Maciej Ziomek,Hilma Hó…
Myndin er tekin við viðtöku bókagjafarinnar. Á myndinni eru Sylwia Zajkowska, Maciej Ziomek,Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, Stefanía Gunnarsdóttir og Margherita Bacigalupo-Pokruszyńska sendiherrafrú.

Margherita Bacigalupo-Pokruszyńska, sendiherra frú Pólands, kom færandi hendi með fjölda bóka á pólsku í síðustu viku. Bækurnarnar eru gjöf Pólska sendiráðsins til Bókasafns Reykjanesbæjar og eru sambland að barna-, ungmenna- og fullorðinsbókum.

 

Nú er verið að vinna í því að skrá bækurnar og koma þeim í útlán.