Sungið í Bókasafni Reykjanesbæjar

Syngjum saman

 

Laugardaginn 18. febrúar kom tríóið Cocoplex í Bókasafn Reykjanesbæjar. Meðlimir Cocoplex eru þeir Ingi Þór Ingibergsson, Sverrir Þór Leifsson og Þórhallur Arnar Vilbergsson. Þeir tóku lagið með gestum safnsins við góðar undirtektir. 

Meðlimir tríósins spiluðu á trommur, gítar og bassa og sungu m.a. Meistara Jakob á fjórum tungumálum og hvöttu til að hreyfa sig og syngja við lagið Höfuð, herðar, hné og tær.

Myndirnar segja eflaust meira en þúsund orð.

 

Cocoplex1

Cocoplex á æfingu

Cocoplex2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá (f.v.) þá Þórhall, Sverri og Inga stilla upp

 

 

Cocoplex3

Cocoplex leikur fyrir gesti

Cocoplex4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi börn voru frekar hissa á þessu öllu saman

 

 

Cocoplex5

Svæðið fylltist brátt af kátum gestum