Viðburðir í september

Í september ár hvert er árvekniátak Plastlauss september og viðburðir bókasafnins í mánuðinum bera keim af því. Hér til hliðar má finna dagskrána frá 15. - 30. september.