Ný gjaldskrá

Ný gjaldskrá hefur tekið gildi í Bókasafni Reykjanesbæjar á nýju ári, 2016.

 

Gjaldskrá 2016


Árgjald fyrir 18 ára og eldri kr. 1.800
Skammtímakort kr. 650 (1 bók í 1 mánuð)
Árgjald fyrirtækja/stofnana/skipa  kr. 3.090
Tryggingargjald sem utanbæjarfólk greiðir  kr. 3.090
(fá helming endurgreiddan ef um tímabundið bókasafnskort er að ræða)
Nýtt kort í stað glataðs kr. 320
DVD - kvikmyndir kr. 515

Ýmis þjónusta

Internetaðgangur pr. skipti kr. 360 (allt að klukkustund)
Millisafnalán kr.  800 (pr. bók/grein sem send er með pósti)
Ljósrit kr. 30 blaðið  (í svart-hvítu bæði A4 og A3) 
- ljósrit báðu megin á blað kr. 40
Skönnun kr. 30 blaðið (í svart-hvítu bæði A4 og A3)
Útprentun úr tölvu kr. 30 blaðið

Vanskil

Dagsektir fullorðinsbækur   kr. 20 – hámark 700 kr.
Dagsektir barnabækur kr.  8 – hámark 350 kr.
Dagsektir hnokkabækur kr. 6 – hámark 150 kr.
Dagsektir DVD myndir  kr. 400 pr. dag – hámark 1400
Hámarkssektir á fullorðinn einstakling 3.500 kr.
Hámarkssekt á börn 1.800 kr.

Gjaldskrá fyrir glötuð eða skemmd safngögn:

Splunkuný safngögn sem aldrei hafa farið í áður í útlán greiðast með nýju safngagni

Bækur (nýjar til 2ja ára gamlar)                         kr. 4.400
Barna-, unglingabækur (nýjar til 2ja ára)    kr. 2.800
Hljóðbækur (nýjar til 2ja ára)                              kr. 4.200
Tungumálanámskeið (Lærið...)                         kr.  4.200

Kvikmyndir á DVD                                
Fyrir fullorðna      kr. 4.200
Fyrir  börn               kr. 2.000

Ath!: getum ekki tekið myndir í staðinn sem keyptar eru út í búð v/höfunda- og útleiguréttar


Teiknimyndasögur og Mangabækur          kr. 1.700
Ásútgáfan/Ísfólkið                                                  kr. 1.200
Tímarit                                                                              kr.    850
Tónlistardiskar                                                           kr. 2.200
Syrpur (extra x2)                                                       kr.    850

Safngögn eldri en 2ja ára 50% af ofangreindu verði.
Dýrar fræðibækur metnar hverju sinni


Ellilífeyrisþegar, börn og unglingar 17 ára og yngri fá ókeypis skírteini, sem og atvinnulausir og öryrkjar gegn framvísun skírteinis eða vottorðs. Sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.