Sápur og baðbombur
21.11 kl. 19:30-21:30
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Að þessu sinni í Skapandi samverustund verður boðið upp á sápu og baðbombugerð. Þar fá þátttakendur að gera sína eigin jólabaðbombu og jólasápu. Námskeiðið er hugsað fyrir fullorðna. 12 ára og eldri geta tekið þátt í fylgd með foreldri en nauðsynlegt er að skrá alla sem taka þátt.
Hægt er að skrá sighér á heimasíðu Bókasafns Reykjanesbæjar eða í afgreiðslu safnsins.
Því miður er orðið fullt á námskeiðið og því ekki lengur hægt að skrá sig. Þökkum þeim sem vildu koma kærlega fyrir sýndan áhuga.