Leshringur bókasafnsins : Aðventa

Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar hittist kl. 20.00 og ræðir bókina Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson einnig verður umræða um þær bækur sem verið er að lesa í jólabókaflóðinu.