Jólafata - skiptimarkaður

Áttu jóla og eða spariföt sem passa ekki lengur?
 
Í Stapasafni fram að jólum verðum við með fataskiptimarkað fyrir jólaföt og spariföt þar sem hægt er að bæta við því sem þú ert hætt/ur að nota og taka það sem þig vantar.
 
Skiptimarkaðurinn er staðsettur við inngang í Stapasafn og er hluti að vistvænum jólum í Bókasafni Reykjanebæjar