Heimildarmyndin Varnarliðið kaldastríðsútvörður sýnd í Félagsbíói

Heimildarmyndin Varnarliðið kaldastríðsútvörður sýnd í Félagsbíói.
Myndin er í fjórum hlutum og fjallar um sögu bandaríska varnarliðsins á Íslandi á árunum 1951 til 2006, myndin byggir á rannsóknarvinnu Friðriks Eydals.
Allir fjórir hlutar verða sýnir og tekur hver hluti um 50 mín.
Mynd #1 1959 til 1961 Aðdragandi af uppbyggingu.
Mynd #2  1961 til 1980 Bandaríkjafloti tekur forystu.  
Mynd #3 1980 til 1989 Kaldastríðið í hámarki
og mynd #4 1989 til 2006 Samdráttur og brottför.
Gestum er frjálst að koma og fara þegar þeim hentar á meðan sýning stendur yfir.

Viðburðurinn eru ókeypis og öll hjartanlega velkomin.