Fjölskylduföndur

Skreytum safnið – listasmiðja (fjölskylduföndur).
Fjölskyldum er boðið að kíkja á okkur og taka þátt í að skapa skemmtilegt listaverk sem mun skreyta Bókasafnið okkar.
Allt efni verður á staðnum og þátttakendur geta komið hvenær sem er á bilinu 13 til 15 og verið með í smiðjunni.

Viðburðurinn eru ókeypis og öll hjartanlega velkomin.