Bókasafnsdagurinn 2023 - Velkomin

Bókasafnsdagurinn og Alþjóðlegur dagur læsis er föstudaginn 8. september.

Þemað í ár er Lestur er bestur frá A - Ö. Hvetjum íbúa bæjarins til þess að kíkja í bókasafnið og fagna með okkur!