Þegar kona brotnar - og leiðin út í lífið á ný

Fimmtudagskvöldið 26. ágúst kom til okkar í Bókasafn Reykjanesbæjar,

Sirrý Arnardóttir höfundur bókarinnar Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný,

og hélt erindi um bókina sína.

Viðburðurinn var vel sóttur enda um einstaklega áhugavert efni að ræða.