Sögustund með Höllu Karen

 Halla Karen er mætt aftur í Notalega sögustund eftir sumarfrí.  Að þessu sinni tók Halla Karen með sér bókina um Línu Langsokk og las upp úr henni og söng nokkur vel valin lög. 

Einn laugardag í mánuði kemur Halla Karen til okkar og les og syngur upp úr einhverri sívinsælli bók af safninu.