Pólsk sögustund

Laugardaginn 9. nóvember sl. var boðið upp á notalega sögustund á pólsku í tilefni að pólskri menningarhátíð sem haldin var hátíðleg í Reykjanesbæ þann dag. 

Marta Wróble las fyrir börnin og var sögustundin afar vel sótt.