Notaleg sögustund með jólaívafi
			
					15.12.2015			
	
	Laugardaginn síðasta kom Halla Karen til okkar í Bókasafn Reykjanesbæjar. Halla Karen las jólasögu fyrir börn og foreldra og söng nokkur vel valin og þjóðleg jólalög, þar á meðal kvæðið um Jólaköttinn.
Börn á öllum aldri nutu sín vel ásamt fjölskyldum.
Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar þakkar öllum fyrir komuna og yndislega samverustund
 
						 
				 
 