Krakkajóga með Sibbu
			
					07.10.2019			
	
	 Laugardaginn 5. október sl. var boðið upp á krakkajóga í Bókasafni Reykjanesbæjar í tilefni heilsu- og forvarnarviku á Suðurnesjum.  Leikskólakennarinn og jógaleiðbeinandinn Sigurbjörg Eydís Gunnarsdóttir kenndi tímann en hún kennir m.a. börnum jóga á leikskólanum Gimli í Reykjanesbæ.  Jógatíminn var afar vel sóttur og mátti sjá ömmu og afa, foreldra og eldri systkini taka þátt með yngstu börnunum.
Laugardaginn 5. október sl. var boðið upp á krakkajóga í Bókasafni Reykjanesbæjar í tilefni heilsu- og forvarnarviku á Suðurnesjum.  Leikskólakennarinn og jógaleiðbeinandinn Sigurbjörg Eydís Gunnarsdóttir kenndi tímann en hún kennir m.a. börnum jóga á leikskólanum Gimli í Reykjanesbæ.  Jógatíminn var afar vel sóttur og mátti sjá ömmu og afa, foreldra og eldri systkini taka þátt með yngstu börnunum.

 
						 
 