Íslensku bókmenntaverðlaunin

Myndin er af vef ruv.is
Myndin er af vef ruv.is

Íslensku bókmenntaverðlaunin

 

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum í gær, miðvikudaginn 8. febrúar. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn.

Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin fyrir skáldsögu sína Ör í flokki fagurbókmennta, Hildur Knútsdóttir fékk verðlaunin í flokki barnabókmennta fyrir Vetrarhörkur og Ragnar Axelsson hlaut verðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir ljósmyndabókina Andlit norðursins. 

Hér má lesa frétt af vefsíðu ruv.is.