Heima er þar sem hjartað slær - opnun

Sýningin er samsýning Heimskvenna sem er hópur kvenna allstaðar af úr heiminum. 

Í þessu verkefni tóku þátt 12 konur sem koma víðsvegar að úr heiminum. Hugmyndin eða þemað sem hópurinn er að vinna með er "heima". Bandaríska myndlistakonan Gilian Pokalo og myndlistamaðurinn okkar hér í bókasafninu, Anna María, sem jafnframt er sýningarstjóri ásamt Gilian.  

Á þessari sýningu er hægt að sjá afrakstur vinnunnar þar sem hver kona túlkar hennar skynjun á "heima" með klukkuverki. Gangur klukkunar tengist okkar eigin hjartslætti. Með því að vinna með tíma sjáum við hvernig við öll tengjumst.