Hátíðarkveðjur
			
					18.12.2015			
	
	Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar sendir öllum viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Við óskum ykkur góðra bókajóla og gleðilegs nýs bókaárs.
Við minnum á opnunartíma okkar yfir hátíðirnar, sem má sjá hér
 
						 
				 
 