Fjöldi gesta í útgáfuhófi með Mörtu Eiríks

Fjöldi gesta lögðu leið sína í Bókasafnið og fögnuðu með Mörtu Eiríks í tilefni af útkomu nýjustu bókar hennar Mojfríður einkaspæjari. Marta las upp úr bókinni fyrir gesti og allir höfðu gaman af. Mojfríður er þriðja bók Mörtu.