Fullorðnir

afgreiðslaBókasafn Reykjanesbæjar þjónar bæjarbúum og gestum með metnaði, faglegum vinnubrögðum og jákvæðni að leiðarljósi.

Starfsfólk safnsins leggur metnað í að hafa safnakostinn sem fjölbreyttastan og óskar eftir ábendingum og tillögum frá gestum.

 Hægt er að leita að bókum, tónlist, kvikmyndum og öðru í sameiginlega gagnagrunna bókasafna á Íslandi, á leitir.is.