Leshringur

 leshringur

 

Leshringur

Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar hittist næst síðasta þriðjudag hvers mánaðar. Ein til tvær bækur eru teknar fyrir í hvert sinn. Rætt verður um bækurnar og boðið er upp á te og kaffi. 

Skráning hér!