Foreldramorgnar
Foreldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00 til klukkan 12.00.
Annan hvern fimmtudag verður fræðsla sem viðkemur ummönnun ungra barna.
Notalegar stundir foreldra og ungbarna í hverri viku, hisst er í barnadeildinni á efri hæð safnsins.
Athugið að fræðsluerindi eru í fríi yfir sumarmánuðina, frá júní til loka ágúst.
Hópurinn er á facebook - hann má finna hér!
Allir hjartanlega velkomnir