Fréttir Duus Safnahúsa

Duushúsin formlega friðlýst

Minjastofnun Íslands hefur staðfest að eftirfarandi hús í Keflavík eru nú friðlýst: Fischerhús Hafnargötu 2, Gamla búð á Duusgötu, og Bryggjuhúsið og Bíósalurinn sem eru í Duushúsalengjunni.
Lesa meira

Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar

Mannfólkið er heiti á sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar ársins 2016 í Duus Safnahúsum og þar má m.a. sjá málverk eftir listmálarann Ásgeir Bjarnþórsson sem heitir „At the Pool“ og er önnur útgáfa af mynd sem send var á Olympíu sýninguna í London árið 1948. Nú hafa eigendur verksins, hjónin Sveinn og Svava Kristín Valfells, ákveðið að gefa safninu verkið í minningu málarans.
Lesa meira