Næstkomandi viðburðir
-
Til 31. desFöstudaginn 5. júní opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna Hlustað á hafið í Duus Safnahúsum. Sýningin er sú fyrri af tveimur sem sett verður upp á 40 ára afmæli safnsins og verður opin til 19. ágúst. Í nóvember verður síðan opnuð sérstök afmælissýning safnsins. Lesa meira
-
Til 31. desDuus SafnahúsByggðasafnið hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsinu. Bátafloti Gríms Karlssonar var fyrsta sýningin sem opnuð var í Duus Safnahúsum fyrir nærri 19 árum og hefur nú fengið endurnýjun lífdaga í rými sem skapar áhugaverða umgjörð um bátalíkönin. Á nýju sýningunni gefur að líta nánast öll módel Gríms í eigu Byggðsafnsins, sem eru alls 136 bátalíkön. Lesa meira
-
Til 1. sepDuus SafnahúsByggðasafn Reykjanesbæjar opnar nýja sýningu fimmtudaginn 1. september kl. 18 í Duus safnahúsum. Sýningaropnunin er hluti af dagskrá Ljósanætur. Lesa meira
-
Til 5. marDuus SafnahúsLínur, flækjur og allskonar, opnar hjá Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 26. nóvember 2022 kl. 14:00. Lesa meira
-
Til 5. marDuus SafnahúsListamennirnir Vena Naskręcka og Michael Richardt opna sýninguna You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér hjá Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 26. nóvember 2022 kl. 14:00. Lesa meira