Sýningar
-
Til 31. desSkessan í hellinum býður þér í heimsókn! Skessan hefur búið sér til notalegan helli við smábátahöfnina í Gróf og tekur vel á móti þér. Lesa meira
-
Til 31. desSýning um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki og náttúrufar. Eitt af hlutverkum Reykjaness jarðvangs er að auka þekkingu almennings á jarðminjum, sögu og menningu svæðisins. Sýningin er í Bryggjuhúsi Duus Safnahúsa. Lesa meira
-
Til 31. desFöstudaginn 5. júní opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna Hlustað á hafið í Duus Safnahúsum. Sýningin er sú fyrri af tveimur sem sett verður upp á 40 ára afmæli safnsins og verður opin til 19. ágúst. Í nóvember verður síðan opnuð sérstök afmælissýning safnsins. Lesa meira
-
Til 1. maíDuus SafnahúsÁ sýningunni gefur að líta sýnishorn af ljósmyndum í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar með sérstakri áherslu á ljósmyndir Heimis Stígssonar og Jóns Tómassonar. Þema sýningarinnar er fólk og mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944 til 1994. Lesa meira
-
Til 28. maíDuus SafnahúsNú stendur yfir í Stofunni í Duus Safnahúsum sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar á merku leikfangasafni Helgu Ingólfsdóttur. Helga hóf söfnun á brúðum fyrir margt löngu og í framhaldinu margskonar leikföngum öðrum sem flestir ættu að þekkja vel úr æsku. Lesa meira
-
Til 1. febDuushús
-
Til 25. aprDuushúsSýningin er samsýning ellefu listamanna sem fanga á ólíkan hátt áskoranir og viðfangsefni í lífinu. Þau nota eigin sjálfsímynd og reynsluheim sem efnivið og úr því verða til opinská og djörf verk sem við sjálf getum tengt okkur við eða lært af. Sum verkanna sýna úthald og seiglu á meðan önnur fagna mannslíkamanum með húmor og næmni. Lesa meira