Sýningar
-
Til 31. desSkessan í hellinum býður þér í heimsókn! Skessan hefur búið sér til notalegan helli við smábátahöfnina í Gróf og tekur vel á móti þér. Lesa meira
-
Til 31. desDuus SafnahúsByggðasafn Reykjanesbæjar opnar nýja sýningu fimmtudaginn 1. september kl. 18 í Duus safnahúsum. Sýningaropnunin er hluti af dagskrá Ljósanætur. Lesa meira
-
Til 31. marLjósmyndasýningin Ásjóna er í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa. Lesa meira
-
Til 31. desHvað eiga pennar, plastpokar, bíóprógrömm, servíettur og eldfæri sameiginlegt? Lesa meira
-
Til 1. júnDuus safnahúsÍ Byggðasafni Reykjanesbæjar eru varðveitt um 140 líkön af skipum og bátum. Langflest þeirra smíðaði Grímur Karlsson skipstjóri. Lesa meira
-
Til 31. marÍ árslok verða 50 ár liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku. Af því tilefni býður HS Orka íbúum Reykjanesbæjar og öllum gestum Ljósanætur til afmælissögusýningar í Gryfjunni í Duus safnahúsum. Lesa meira
-
Til 19. aprÚthaf fjallar um mikilfengleika hafsins sem umlykur Reykjanesbæ og einstaklingseðli upplifunar. Auk nýja verksins eru einnig verk sem spanna listamannsferil Ívars. Lesa meira