Upplýsingamiðstöð
Upplýsingamiðstöð Reykjanesbæjar
Upplýsingamiðstöð ferðamanna er rekin í Gestastofunni í Duus Safnahúsum. Þetta er landshlutamiðstöð sem þjónar öllum Suðurnesjum og þar er einnig bókunarmiðstöð.
Hægt er að hafa samband við Upplýsingamiðstöðina í gegnum netfangið: info@visitreykjanes.is eða í síma: 420-3246.
Opnunartími er frá 12 - 17 alla daga.
Sumaropnunartími er frá 9-17 á virkum dögum og 12-17 um helgar.
Á heimasíðu Visit Reykjanes má finna nánari upplýsingar um Reykjanessvæðið.