Fréttir Duus Safnahúsa

Opnanir nýrra sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar

Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18. Það telst til nokkurra tíðinda að aðalsýning safnsins samanstendur af verkum frá Safnasafninu á Svalbarðsströnd en safnið fagnar í ár 25 ára afmæli sínu með ýmsum hætti.
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót

Lesa meira

Jólaföndur fjölskyldunnar. Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Sunnudaginn 1. desember frá kl. 14 – 16 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í jólastofunni í Bryggjuhúsi þar sem búin verða til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn skreyttur. Þar er einnig upplagt tækifæri til að taka jólamyndir af börnunum í jólastofunni. Aldrei að vita nema jólasveinn af gamla skólanum kíki í heimsókn :-)
Lesa meira

Lok Ljósanætursýninga og leiðsögn

Á sunnudag lýkur þeim þremur sýningum Listasafns Reykjanesbæjar sem opnaðar voru á Ljósanótt.
Lesa meira

Ratleikur og Hrekkjavöku-andlitsmálun í vetrarfríi grunnskólanna

Skemmtilegir viðburðir verða í boði fyrir alla fjölskylduna í Duus Safnahúsum í vetrarfríi grunnskólanna sem mun standa yfir frá laugardeginum 26.október til þriðjudagsins 29.október.
Lesa meira

Opnun sýninga í Duus Safnahúsum

Verið velkomin við formlega opnun nýrra Ljósanætursýninga Listasafns Reykjanesbæjar fimmtudaginn 5. september kl. 18:00.
Lesa meira

SUMARSÝNINGUM LÝKUR

Í sumar hafa þrjár áhugaverðar sýningar prýtt sali Listasafns Reykjanesbæjar en þeim lýkur sunnudaginn 18. ágúst.
Lesa meira

Fimmföld sýn/Lokahóf

Sunnudaginn 18. ágúst er lokadagur sýningarinnar Fimmföld sýn í Stofunni, Listasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Vel heppnuð Safnahelgi Suðurnesja

Það var líf og fjör í Duus Safnahúsum um helgina í tilefni af Safnahelgi Suðurnesja.
Lesa meira

Breyttur aðgangseyrir í Duus Safnahúsum

Þann 1. janúar 2019 tók í gildi ný verðskrá í Duus Safnahúsum. Almennur aðgangur er nú 1000 kr og ókeypis aðgangur fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára, eldri borgara, öryrkja og námsmenn.
Lesa meira