Viðburðir
-
Til 31. desFöstudaginn 5. júní opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna Hlustað á hafið í Duus Safnahúsum. Sýningin er sú fyrri af tveimur sem sett verður upp á 40 ára afmæli safnsins og verður opin til 19. ágúst. Í nóvember verður síðan opnuð sérstök afmælissýning safnsins. Lesa meira
-
Til 20. ágúSnorri Ásmundsson opnar einkasýningu sína, Boðflennu, í Lisasafni Reykjanesbæjar miðvikudaginn 17. maí, kl. 18:00 – 20:00. Lesa meira