Fréttir Duus Safnahúsa

Sumarsýningar Listasafns Reykjanesbæjar 2024

Erlingur Jónsson - einkasýning og Inn í ljósið - úr safneign
Lesa meira

Sumaropnun í Duus safnahúsum

Lengri opnunartími á virkum dögum í sumar
Lesa meira

Duus Safnahús lokað á mánudögum

Frá og með mánudeginum 8. apríl 2024 verður Duus Safnahús lokað á mánudögum. Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá kl: 12:00 - 17:00.
Lesa meira

Opin fundur

Afbygging stóriðju í Helguvík
Lesa meira

Opnunartími Duus Safnahúsa um páskana

Hér má sjá opnunartíma Duus Safnahúsa um páskana.
Lesa meira

ATH! Safanhúsin lokuð í dag.

Duus safnahús eru lokuð í dag vegna heitavatnsleysis í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesi. Tilkynnt verður hér á síðunni og á miðlum Reykjanesbæjar þegar húsin opna á nýjan leik.
Lesa meira

ATH! Lokað er í safnahúsunum 24. október

ATH! Lokað verður á safninu þriðjudaginn 24. október vegna boðaðs kvennaverkfalls.
Lesa meira

Safnaheimsókn í vetrarfríi

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til okkar og bjóðum foreldrum í samfylgd barna ókeypis aðgang frá föstudeginum 20. október til mánudagsins 23. október. Við hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Lokað 26. maí 2023

Lokað er í Duus Safnahúsum föstudaginn 26. maí 2023 vegna starfsdags.
Lesa meira

Safnahúsin eru lokuð í dag vegna veðurs

Lesa meira