Fréttir Duus Safnahúsa

Bátafloti Gríms Karlssonar lokar tímabundið vegna framkvæmda

Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa verður tímabundið lokað frá og með 28.12.2022 vegna framkvæmda. Lyfta verður sett í húsið sem mun bæta aðgengi gesta að sýningunni. Við hlökkum til að taka á móti ykkur aftur að framkvæmdum loknum. Stafsfólk Byggðasafns Reykjanesbæjar og Duus safnahúsa
Lesa meira

ATH! Safanhúsin lokuð í dag.

Duus safnahús eru lokuð í dag vegna heitavatnsleysis í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesi. Tilkynnt verður hér á síðunni og á miðlum Reykjanesbæjar þegar húsin opna á nýjan leik.
Lesa meira

ATH! Lokað er í safnahúsunum 24. október

ATH! Lokað verður á safninu þriðjudaginn 24. október vegna boðaðs kvennaverkfalls.
Lesa meira

Safnaheimsókn í vetrarfríi

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til okkar og bjóðum foreldrum í samfylgd barna ókeypis aðgang frá föstudeginum 20. október til mánudagsins 23. október. Við hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Lokað 26. maí 2023

Lokað er í Duus Safnahúsum föstudaginn 26. maí 2023 vegna starfsdags.
Lesa meira

Safnahúsin eru lokuð í dag vegna veðurs

Lesa meira

Skessuhellir opnaður á ný !

Lesa meira

Skessuhellir lokaður vegna framkvæmda !

Skessuhellirinn er lokaður vegna framkvæmda um óákveðin tíma. Áætlaður tími framkvæmda er til loka okbóber. Við látum ykkur vita þegar hann opnar að nýju!
Lesa meira

Duus Safnahús verða lokuð næstkomandi föstudag þann 16. september

Lesa meira

Ókeypis í Duus Safnahús á 17. júní

17. júní bjóðum við öllum gestum ókeypis aðgang inn á safnið.
Lesa meira