Fréttir Duus Safnahúsa

Skessuhellir lokaður vegna framkvæmda !

Skessuhellirinn er lokaður vegna framkvæmda um óákveðin tíma. Áætlaður tími framkvæmda er til loka okbóber. Við látum ykkur vita þegar hann opnar að nýju!
Lesa meira

Duus Safnahús verða lokuð næstkomandi föstudag þann 16. september

Lesa meira

Ókeypis í Duus Safnahús á 17. júní

17. júní bjóðum við öllum gestum ókeypis aðgang inn á safnið.
Lesa meira

Sjómannamessa

Sjómannamessa verður í Bíósal á vegum Njarðvíkurkirkju á sjómannadaginn 12.júní kl.11.00. Í lok dagskrár verður lagður krans við minnismerki sjómanna á Bakkalág við Hafnargötu.
Lesa meira

Má bjóða þér að sýna í Duus Safnahúsum

Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir myndlistarsýningu frá 4.júní til 27.ágúst. Það ræðst af fjölda og eðli umsókna hvort um eitt eða tvö sýningartímabil verður að ræða, eins geta sýnendur reiknað með að taka þátt í samsýningu.
Lesa meira

Duus Safnahús lokuð laugardaginn 9. apríl 2022 !

Lesa meira

Heilsu og forvarnarvikan Taktu skrefið

Taktu skrefið og komdu í heimsókn til okkar í Duus Safnahús að loknum vinnudegi, fimmtudaginn 7.október kl. 17-19.
Lesa meira

Skemmtilegar haustsýningar opnaðar í Duus Safnahúsum

Lesa meira

Einar Lars Jónsson (Larz) - Listamannaspjall - Síðasta sýningarhelgin 20-22. ágúst

Síðasta sýningarhelgin sumarsýninga í Bíósal. Einar Lars Jónsson (Larz) verður á svæðinu með Listamannaspjall í Bíósal Duus Safnahúsa næstkomandi laugardag 21. ágúst frá klukkan 14-17.
Lesa meira

Sjómannamessa í Duus Safnahúsum 6. júní

Sjómannamessa verður í Bíósal á vegum Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn 6.júní kl.11.00. Sr. Erla Guðmundsdóttir messar.
Lesa meira