Fréttir Duus Safnahúsa

Úthaf - Ívar Valgarðsson

Úthaf fjallar um mikilfengleika hafsins sem umlykur Reykjanesbæ og einstaklingseðli upplifunar. Auk nýja verksins eru einnig verk sem spanna listamannsferil Ívars. Hér er því fágætt tækifæri til að kynna sér skarpskyggni listamannsins og trúfestu við ákveðna aðferðarfræði um árabil.
Lesa meira

Klassískir píanótónleikar í Bíósalnum

Bandaríski píanóleikarinn Deiran Manning heldur klassíska síðdegistónleika í Duus Safnahúsum.
Lesa meira

Síðasta sýningarhelgi og spjall um sýningu Erlings Jónssonar

Síðasta sýningarhelgi sýninga Listasafns Reykjanesbæjar, Inn í ljósið og Erlingur Jónsson ásamt sýningu Byggðasafns Reykjanesbæjar, Rís þú, unga Íslands merki í bíósal Duus safnahúsa fer nú fram um helgina.
Lesa meira

Sumarsýningar Listasafns Reykjanesbæjar 2024

Erlingur Jónsson - einkasýning og Inn í ljósið - úr safneign
Lesa meira

Sumaropnun í Duus safnahúsum

Lengri opnunartími á virkum dögum í sumar
Lesa meira

Duus Safnahús lokað á mánudögum

Frá og með mánudeginum 8. apríl 2024 verður Duus Safnahús lokað á mánudögum. Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá kl: 12:00 - 17:00.
Lesa meira

Opin fundur

Afbygging stóriðju í Helguvík
Lesa meira

Opnunartími Duus Safnahúsa um páskana

Hér má sjá opnunartíma Duus Safnahúsa um páskana.
Lesa meira

ATH! Safanhúsin lokuð í dag.

Duus safnahús eru lokuð í dag vegna heitavatnsleysis í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesi. Tilkynnt verður hér á síðunni og á miðlum Reykjanesbæjar þegar húsin opna á nýjan leik.
Lesa meira

ATH! Lokað er í safnahúsunum 24. október

ATH! Lokað verður á safninu þriðjudaginn 24. október vegna boðaðs kvennaverkfalls.
Lesa meira