Fréttir Duus Safnahúsa

BAUN - fornleifauppgröftur 6-24. maí

Byggðasafn Reykjanesbæjar býður upp á fornleifauppgröft í Gryfjunni í tengslum við BAUN, barna- og ungmennahátíð.
Lesa meira

Listahátíð barna 6-24. maí

Listsýning allra leikskóla, grunnskóla og listnámsbrautar Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem enginn má láta framhjá sér fara.
Lesa meira

Opnum aftur í Skessuhelli

Lesa meira

LOKAÐ Í SKESSUHELLI

Lesa meira

2 nýjar sýningar opna í Duus Safnahúsum

Þann 20 febrúar næstkomandi opna 2 nýjar sýningar í húsunum á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar og Listasafns Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Opið í Duus Safnahús

Opið er í Duus Safnahús og höfum við ákveðið að hafa ókeypis aðgang til 31. mars 2021. Samkvæmt nýjustu sóttvarnarreglum þá er leyfilegur hámarksfjöldi í húsinu nú orðin 150 manns. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Lokað vegna samkomutakmarkana

KÆRU GESTIR ATHUGIÐ !
Lesa meira

Síðasta sýningarhelgi - Áfallalandslag

Ekki missa af þessari stórfenglegu sýningu Listasafns Reykjanesbæjar, Áfallalandslag.
Lesa meira

Menning í þágu bæjarbúa

Ekki þarf að fjölyrða um þá erfiðu stöðu sem nú blasir við íbúum Reykjanesbæjar þar sem atvinnuleysi í kjölfar Covid 19 hefur komið hvað harðast niður. Í slíku landslagi reynir á alla inniviði samfélagsins og allir verða að leggja hönd á plóg til að vinna gegn þeim áhrifum sem slíkt getur haft á líf og sál fólks. Súlan - verkefnastofa vill leggja sitt af mörkum í þeirri viðleitni og hvetur íbúa til að halda uppi eins mikilli virkni og nokkur kostur er á. Liður í því verkefni er að bjóða upp á ókeypis aðgang til áramóta í öll söfn Reykjanesbæjar en þau eru Byggðasafn og Listasafn Reykjanesbæjar með aðsetur í Duus Safnahúsum og Rokksafn Íslands í Hljómahöll. Þá stendur atvinnulausum til boða ókeypis lánþegaskírteini í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Bag it - bíósýning í tengslum við Plastlausan september

Lesa meira