Yfirstandandi sýningar
-
Til 31. desSkessan í hellinum býður þér í heimsókn! Skessan hefur búið sér til notalegan helli við smábátahöfnina í Gróf og tekur vel á móti þér. Lesa meira
-
Til 31. desDuus SafnahúsSýning um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki og náttúrufar. Eitt af hlutverkum Reykjaness jarðvangs er að auka þekkingu almennings á jarðminjum, sögu og menningu svæðisins. Sýningin er í Bryggjuhúsi Duus Safnahúsa. Lesa meira
-
Til 31. júlFöstudaginn 5. júní opnaði Byggðasafn Reykjanesbæjar sýninguna Hlustað á hafið í Duus Safnahúsum. Sýningin er sú fyrri af tveimur sem sett verður upp á 40 ára afmæli safnsins og verður opin til 19. ágúst. Í nóvember verður síðan opnuð sérstök afmælissýning safnsins. Lesa meira
-
Til 31. desDuus SafnahúsByggðasafnið hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsinu. Bátafloti Gríms Karlssonar var fyrsta sýningin sem opnuð var í Duus Safnahúsum fyrir nærri 19 árum og hefur nú fengið endurnýjun lífdaga í rými sem skapar áhugaverða umgjörð um bátalíkönin. Á nýju sýningunni gefur að líta nánast öll módel Gríms í eigu Byggðsafnsins, sem eru alls 136 bátalíkön. Lesa meira