Yfirstandandi sýningar
-
Til 31. desSkessan í hellinum býður þér í heimsókn! Skessan hefur búið sér til notalegan helli við smábátahöfnina í Gróf og tekur vel á móti þér. Lesa meira
-
Til 31. desDuus SafnahúsSýningin ber heitið Hér sit ég og sauma. Byggðasafnið varðveitir yfir 60 saumavélar, þar á meðal saumavél sem framleidd var á árunum 1860-1870. Líklega er um að ræða eina af elstu saumavélum landsins. Lesa meira
-
Til 31. desDuus SafnahúsSýning um myndun og mótun Reykjanesskagans, lífríki og náttúrufar. Lesa meira
-
Til 31. desLjósmyndasýningin Ásjóna er í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa. Lesa meira
-
Til 31. desHvað eiga pennar, plastpokar, bíóprógrömm, servíettur og eldfæri sameiginlegt? Lesa meira
-
Til 31. desDuus safnahúsÍ Byggðasafni Reykjanesbæjar eru varðveitt um 140 líkön af skipum og bátum. Langflest þeirra smíðaði Grímur Karlsson skipstjóri. Lesa meira
-
4.- 7. sepEftir margra ára fjarveru og mikinn söknuð hafa litlar verur ákveðið að sigla frá landinu sínu, Gúbbalandi, til okkar hér í Mannalandi. Lesa meira
-
4. sep - 30. nóvÁsta Kristín Árnadóttir frá Narfakoti í Innri-Njarðvík var óhrædd við að brjóta gegn rótgrónum hefðum um samfélagslegt hlutverk kvenna Lesa meira
-
4. sep - 4. janÍ fremri sal opnar Hulduefni, einkasýning Vilhjálms Bergssonar (1937) frá Grindavík. Lesa meira
-
4. sep - 4. janÍ gluggasal opnar Heimsmynd, einkasýning Áka Guðna Gränz (1925-2014). Lesa meira