14.04.2022
Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir myndlistarsýningu frá 4.júní til 27.ágúst. Það ræðst af fjölda og eðli umsókna hvort um eitt eða tvö sýningartímabil verður að ræða, eins geta sýnendur reiknað með að taka þátt í samsýningu.
Lesa meira
04.10.2021
Taktu skrefið og komdu í heimsókn til okkar í Duus Safnahús að loknum vinnudegi, fimmtudaginn 7.október kl. 17-19.
Lesa meira
19.08.2021
Síðasta sýningarhelgin sumarsýninga í Bíósal. Einar Lars Jónsson (Larz) verður á svæðinu með Listamannaspjall í Bíósal Duus Safnahúsa næstkomandi laugardag 21. ágúst frá klukkan 14-17.
Lesa meira
01.06.2021
Sjómannamessa verður í Bíósal á vegum Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn 6.júní kl.11.00. Sr. Erla Guðmundsdóttir messar.
Lesa meira
31.05.2021
Sumaropnun nýrra sýninga Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar 12. júní - 22. ágúst: Formleg opnun klukkan 13.00 laugardaginn 12. júní.
Lesa meira
03.05.2021
Byggðasafn Reykjanesbæjar býður upp á fornleifauppgröft í Gryfjunni í tengslum við BAUN, barna- og ungmennahátíð.
Lesa meira
03.05.2021
Listsýning allra leikskóla, grunnskóla og listnámsbrautar Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem enginn má láta framhjá sér fara.
Lesa meira