19.02.2020
Komið hefur í ljós að óveðrið s.l. föstudag olli talsverðum skemmdum við og í Skessuhelli og verður hellirinn því lokaður á meðan að viðgerð stendur yfir.
Lesa meira
05.02.2020
Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18. Það telst til nokkurra tíðinda að aðalsýning safnsins samanstendur af verkum frá Safnasafninu á Svalbarðsströnd en safnið fagnar í ár 25 ára afmæli sínu með ýmsum hætti.
Lesa meira
27.11.2019
Sunnudaginn 1. desember frá kl. 14 – 16 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í jólastofunni í Bryggjuhúsi þar sem búin verða til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn skreyttur. Þar er einnig upplagt tækifæri til að taka jólamyndir af börnunum í jólastofunni. Aldrei að vita nema jólasveinn af gamla skólanum kíki í heimsókn :-)
Lesa meira
03.11.2019
-
03.11.2019
Á sunnudag lýkur þeim þremur sýningum Listasafns Reykjanesbæjar sem opnaðar voru á Ljósanótt.
Lesa meira
22.10.2019
Skemmtilegir viðburðir verða í boði fyrir alla fjölskylduna í Duus Safnahúsum í vetrarfríi grunnskólanna sem mun standa yfir frá laugardeginum 26.október til þriðjudagsins 29.október.
Lesa meira
30.08.2019
Verið velkomin við formlega opnun nýrra Ljósanætursýninga Listasafns Reykjanesbæjar fimmtudaginn 5. september kl. 18:00.
Lesa meira
16.08.2019
Í sumar hafa þrjár áhugaverðar sýningar prýtt sali Listasafns Reykjanesbæjar en þeim lýkur sunnudaginn 18. ágúst.
Lesa meira
12.08.2019
Sunnudaginn 18. ágúst er lokadagur sýningarinnar Fimmföld sýn í Stofunni, Listasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira
11.03.2019
Það var líf og fjör í Duus Safnahúsum um helgina í tilefni af Safnahelgi Suðurnesja.
Lesa meira