Fréttir Duus Safnahúsa

Lokað vegna kvennafrídags

Duus Safnahús verða lokuð 24. okt vegna kvennafrídagsins.
Lesa meira

Duusgata lokuð vegna framkvæmda

Duusgata verður lokuð vegna framkvæmda við hringtorg (Duustorg) miðvikudaginn 17. október og fimmtudaginn 18. október. Komast má að safninu að ofanverðu (meðfram Grófinni) og leggja í bílastæði við aðalinngang safnsins.
Lesa meira

Ljósanætursýningar í Duus Safnahúsum

Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi á glæsilegum sýningum í 8 sýningarsölum Duushúsa á Ljósanótt.
Lesa meira

Súlan - Menningarverðlaun Reykjanesbæjar

Eftirmynd af Súlunni, menningarverðlaunum Reykjanesbæjar sett upp við suðurgafl Duus Safnahúsa.
Lesa meira

Sumarsýningar og sjómannadagsmessa

Unnið hefur verið að uppsetningu sumarsýninga Duus Safnahúsa undanfarna daga en opnaðar verða fjórar nýjar sýningar föstudaginn 1. júní kl. 18.00. Einnig verður haldin sjómannadagsmessa á sunndaginn í Bíósalnum.
Lesa meira

Sumarsýningar Duus Safnahúsa opnaðar 1. júní

Sumarsýningar Duus Safnahúsa verða opnaðar föstudaginn 1. júní. Sýningarnar eru opnaðar í tilefni 15 ára afmælis Listasafns Reykjanesbæjar og 40 ára afmælis Byggðasafns Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Sumaropnunartími Upplýsingarmiðstöð ferðamála

Upplýsingamiðstöð ferðamála í Duus Safnahúsum hefur tekið upp sumaropnunartíma frá og með 15. maí.
Lesa meira

„Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt í þrettánda sinn fimmtudaginn 26. apríl. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, allra 10 leikskóla bæjarins, allra 6 grunnskólanna, Tónlistarskólans, dansskólanna Bryn Ballett Akademíunnar og Danskompanís og listnámsbrautar Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar

Sigrún Ásta Jónsdóttir safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar lætur af störfum eftir 17 ára starf að safnamálum Reykjanesbæjar. Búið er ráða nýjan forstöðumann sem tekur við af Sigrúnu og heitir hann Eiríkur Páll Jörundsson.
Lesa meira

Duus Safnahús fengu Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Suðurnesjum

Duus Safnahús hlutu Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018 fyrir nýsköpun og þróunarstarf í ferðaþjónustu á Reykjanesi.
Lesa meira