Sumaropnunartími Upplýsingarmiðstöð ferðamála

Upplýsingamiðstöð ferðamála í Duus Safnahúsum hefur tekið upp sumaropnunartíma en frá 15.maí er opið 9-17 virka daga en 12-17 um helgar.

Opnunartími Duus Safnahúsa er áfram 12-17 alla daga.