Listahátíð barna 6-24. maí

Listsýning allra leikskóla, grunnskóla og listnámsbrautar Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikskólarnir hafa unnið með þemað dýr fyrir sýninguna í ár. Grunnskólarnir sýna brot af því besta úr listgreinastarfi vetrarins og nemendur listnámsbrautar FS setja upp samsýningu á verkum sínum. Gaman er að segja frá því að Listasafn Reykjanesbæjar er nú þátttakandi í BAUN í 16. skiptið.

Opið alla daga frá 12-17

Ókeypis aðgangur er á safnið.