Opnum aftur í Skessuhelli

Skessuhellir er opnaður aftur á ný eftir langa jarðskjálftahrinu sem gengið hefur um Reykjanesið.

Allir eru nú velkomnir að kíkja við hjá Skessunni í hellinum.