BAUN - fornleifauppgröftur 6-24. maí

Byggðasafn Reykjanesbæjar býður upp á fornleifauppgröft í Gryfjunni í tengslum við BAUN, barna- og ungmennahátíð. Spennandi verkefni fyrir fornleifafræðinga framtíðarinnar.

Opið alla daga frá 12 - 17

Ókeypis aðgangur á safnið.