Sjómannamessa

Sjómannamessa verður í Bíósal á vegum Njarðvíkurkirkju á sjómannadaginn 12.júní kl.11.00. Í lok dagskrár verður  lagður krans við minnismerki sjómanna á Bakkalág við Hafnargötu.