Bátafloti Gríms Karlssonar lokar tímabundið vegna framkvæmda

Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsi Duus safnahúsa verður tímabundið lokað frá og með 28.12.2022 vegna framkvæmda. Lyfta verður sett í húsið sem mun bæta aðgengi gesta að sýningunni. Við hlökkum til að taka á móti ykkur aftur að framkvæmdum loknum.
Stafsfólk Byggðasafns Reykjanesbæjar og Duus safnahúsa